Stefnumót menningarheima í Litla leikhúsinu við Sigtún, 28. október 2023, kl. 14:00-16:00

Leikfélag Selfoss vill bjóða fólki af erlendum uppruna í Árborg og nágrenni á óformlegt stefnumót í Litla leikhúsinu við Sigtún til að kanna fleti á aðkomu þeirra að leikhúslífi á Selfossi.
Komdu við í spjall og skemmtilegar æfingar.

 

Nánari upplýsingar: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/stefnumot-menningarheima-i-litla-leikhusinu-vid-sigtun