Styrkurinn er hugsaður til þess að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem standa höllum fæti og eiga ekki fyrir nauðþurftum fyrir jólin.
Hér er vefslóð á umsóknina:
- íslenska: https://www.sjodurinngodi.is/is/jolaadastod
- enska: https://www.sjodurinngodi.is/is/christmas-help
Gögn sem þurfa að fylgja öllum umsóknum eru: Tekjur og útgjöld fyrir októbermánuð.
Einnig verður hægt að mæta í Selið (við Engjaveg 48, Selfossi https://maps.app.goo.gl/E64gecnMrUgwCQyo6) þriðjudaginn 2. desember frá 11:00-14:00 til þess að fá aðstoð með að sækja um.

