Lögfræðiráðgjöf
Kvennaráðgjöfin
Megintilgangur starfseminnar er að veita konum stuðning og ráðgjöf, en Kvennaráðgjöfin er opin öllum konum og körlum og má hvort sem er koma eða hringja. Þjónustan er endurgjaldlaus og þurfa þeir sem hana sækja ekki að gefa upp nafn eða aðrar persónuupplýsingar.
Nánari upplýsingar: https://www.kvennaradgjofin.is/
Nánari upplýsingar á ensku: https://www.kvennaradgjofin.is/english.html