Handbók um fjölmenningu

Það er mikilvægt að taka vel á móti öllum börnum sem koma ný í skólana en sérstaklega þarf að huga að móttöku barna af erlendum uppruna sem hafa annað móðurmál en íslensku. 

Handbók Fjölmenningarleg menntun í Sveitarfélaginu Árborg nýtist starfsfólki leik- og grunnskólanna þegar tekið er á móti nemendum af erlendum uppruna.   

Nánari upplýsingar: 

Fjolmenningarleg-menntun-i-Sveitarfelaginu-Arborg-2022

Hlaða niður skjali til prentunar