Menningarmánuðurinn október


Menningarmánuðurinn október er haldinn hátíðlegur Sveitarfélaginu Árborg ár hvert. Fjölbreyttir viðburðir fyrir alla aldurshópa. Tónleikar, sýningar, sögukvöld, menningargöngur, listasmiðjur og margt fleira.

Meðal viðburða eru listasmiðjur fyrir börn og unglinga: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/listasmidja-fyrir-born-og-unglinga og pólskt bíókvöld þann 13. október: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/polskt-biokvold-twarz-mug Sýningin er ókeypis en það þarf að taka miða frá á: https://biohusid.is/kvikmynd/polskt-biokvold-mug-twarz-eng/

Nánari upplýsingar og dagskráin á: https://www.arborg.is/mannlif/vidburdir-og-frettir/hatidir/menningarmanudurinn-oktober-1