Menningarmánuðurinn október er haldinn hátíðlegur Sveitarfélaginu Árborg ár hvert. Fjölbreyttir viðburðir fyrir alla aldurshópa. Tónleikar, sýningar, sögukvöld, menningargöngur, listasmiðjur og margt fleira.
Meðal viðburða eru listasmiðjur fyrir börn og unglinga: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/listasmidja-fyrir-born-og-unglinga og pólskt bíókvöld þann 13. október: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/polskt-biokvold-twarz-mug Sýningin er ókeypis en það þarf að taka miða frá á: https://biohusid.is/kvikmynd/polskt-biokvold-mug-twarz-eng/
Nánari upplýsingar og dagskráin á: https://www.arborg.is/mannlif/vidburdir-og-frettir/hatidir/menningarmanudurinn-oktober-1