Umhverfisstofnun fór þess á leit við sveitarfélagið í sumar að fá að koma upp loftgæðamælum á Selfossi sem lið í því að þétta net loftgæðamæla vegna eldgossins í Geldingadölum.
Nú eru tveir mælar komnir upp og mælingar hafnar sem eru í nær-rauntíma og uppfærast á 10 mín.fresti.
Nánari upplýsingar: https://www.arborg.is/frettasafn/loftgaedamaelingar-vid-selfoss-vegna-eldgoss