Samgöngur
Strætóleiðir 51 og 52 eiga leið um Árborg. Leið 75 gengur innan Sveitarfélagsins Árborgar.
Athugið: Frítt er í strætó innan Árborgar (leið 75) fyrir alla aldurshópa.
Námsmenn, með lögheimili í Sveitarfélaginu Árborg, sem skráðir eru í nám við háskóla eða framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu fái 15% afslátt af fargjöldum með strætó, kaupi þeir persónubundin íbúakort.
Nánari upplýsingar: https://www.arborg.is/ibuar/samgongur/almenningssamgongur/