Bólusetningar
Bólusetningar hafa verið almennar hér á landi í marga áratugi og þátttaka í þeim er mikil, einkum í bólusetningu barna.
Bólusetningar fullorðinna
Fullorðnir og ferðamenn greiða sjálfir kostnað við bólusetningar.
Nánari upplýsingar: https://island.is/bolusetningar
Bólusetningar barna
Bólusetningar barna sem eiga lögheimili á Íslandi eru forráðamönnum þeirra að kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar: https://island.is/bolusetningar-barna
Nánari upplýsingar á ensku: https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/4dZeAPJQbGqLvgfqG8JvEV/65e8e09d2f0968cf62feca9b98f24183/Enska_14.08.2023.pdf