Bókasafn Árborgar, Fræðslunetið og Háskólafélag Suðurlands hafa tekið höndum saman og hafa hafið innleiðingu á verkefninu Gefum íslensku séns.
Verkefnið snýst fyrst og fremst að því að opna heim íslenskunnar fyrir íbúum af erlendum uppruna og veita þeim tækifæri til þess að eiga samskipti á íslensku óháð getu og án fordóma.
Nánari upplýsingar:
Gefum íslensku séns fer af stað í Árborg | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg