Sveitarfélagið Árborg hvetur foreldra/forráðamenn barna með fjölmenningarlegan bakgrunn að taka þátt í könnun um þátttöku barna í skipulögðu frístundastarfi Árborg. Einnig er verið að kanna hvort foreldrar séu að nota frístundastyrk og frístundaakstur. Markmið könnunar er einnig að kanna hvort þurfi að efla og auka aðgengi foreldra og barna að upplýsingum um frístundastarf: https://forms.office.com/r/GLgrAjn362
Könnunin er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku. Ef þú vilt fá aðstoð vinsamlegast sendu tölvupóst á netfangið fjolmenning@arborg.is.