Viltu tala íslensku? Hraðstefnumót við íslenskuna í safnaðarheimili Selfosskirkju 18. september kl. 17:00. Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku. Léttar veitingar og öll velkomin!
Nánari upplýsingar: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/gefdu-islensku-sens-hradstefnumot-vid-islenskuna-18.-og-25.-september