Frístundamessa Árborgar

Laugardaginn 6. september frá kl. 10 – 12 verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar í Lindexhöllinni þar sem meðal annars verða kynntar frístundir fyrir börn og félagsstarf fyrir fullorðna.

Nánari upplýsingar: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/fristundamessa-arborgar