Íbúakönnun

Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna er á vinnumarkaði, mat þeirra á búsetuskilyrðum,  framtíðarvæntingar og almennri líðan – allt til að geta gert gott samfélag enn betra.

Könnunin er valkvæð og þér ber ekki nokkur skylda til að svara könnuninni eða einstökum hluta hennar.

Nánari upplýsingar: Íbúakönnun landshlutanna 2023 fyrir boðsgesti Survey (surveymonkey.com)

231120-dreifim_islenska