News archive
Fréttir frá fjölmenningu í Árborg
A new website on leisure activities in Árborg
Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Inn á vefnum eru allar helstu upplýsingar um námskeið og afþreyingu í sveitarfélaginu og nágrenni þess í sumar en markmiðið er að vefurinn muni í framhaldinu birta upplýsingar um flest allt frístundastarf og afþreyingarmöguleika í sveitarfélaginu allt árið fyrir alla aldurshópa. Nánari …
Information for refugees on the Multicultural Centre's website
Á vefsíðu Fjölmenningarseturs er að finna upplýsingabæklinga fyrir þá sem hafa nýverið fengið veitta alþjóðlega vernd á Íslandi. Um er að ræða upplýsingar um skráningu í helstu kerfi, atvinnumál, húsnæðismál, börn og ungmenni, heilbrigðisþjónustu og heilsu og öryggi. Tungumál í boði þar eru enska, spænska, arabíska, persneska og kúrdíska (sorani). …
Information for refugees on the Multicultural Centre's website Read More »
Application deadline for additional sports and leisure support due to the impact of Covid-19 extended until July 31
Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. …
Vinnuskóli Árborgar 2021
Megin hlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 7., 8., 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni sem flest snúa að garðyrkju og umhirðu í sveitarfélaginu. Þá geta unglingar sem voru að klára 9. bekk einnig sótt …
Social services (Félagsþjónusta) moving back to Árborg Town Hall, Selfoss
Föstudaginn 30. apríl verður félagsþjónustan komin á ný í ráðhús Sveitarfélags Árborgar að Austurvegi 2, Selfossi. Félagsþjónusta Árborgar heldur utan um þá málaflokka sem tengjast barnavernd, eldri borgurum, félagslegri ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, fólki með fötlun og húsnæðismálum í Sveitarfélaginu Árborg. Nánari upplýsingar á: https://www.arborg.is/vekjum-athygli-a/felagsthjonustan-flytur-a-ny-i-radhus-arborgar-selfossi
Stóri plokkdagurinn - Cleanup Day, April 24 2021
Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við framtak íbúa og plokksamfélagsins sem vilja stuðla að snyrtilegu umhverfi og leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að tína rusl sem víðast. Nánari upplýsingar um fyrirkomulagið á: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/stori-plokkdagurinn-2021
The Family Division of the Municipality of Árborg sends an opinion on immigration issues
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Árborgar skilað nýlega inn umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021 – 2024. Í framkvæmdaáætluninni eru kynntar aðgerðir sem endurspegla meginmarkmið laga um málefni innflytjenda nr. 116/2012 um að stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur óháð …
The Family Division of the Municipality of Árborg sends an opinion on immigration issues Read More »
Sigurhæðir - new services for survivors of gender-based violence in South Iceland
Sigurhæðir er þjónusta á Selfossi fyrir konur 18 ára og eldri sem eru þolendur kynbundins ofbeldis í hvaða mynd sem er. Sigurhæðir bjóða samhæfða ráðgjöf, stuðning og meðferð á þínum forsendum. Í boði er einstaklings- og hópmeðferð ásamt sérhæfðri áfallameðferð. Þá er lögregla til staðar innan Sigurhæða til að veita …
Sigurhæðir - new services for survivors of gender-based violence in South Iceland Read More »
The impact of tighter quarantine measures on the activities of Árborg municipality
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu tóku gildi á miðnætti. Tíu manna fjöldatakmörkun er meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Margvísleg starfsemi sem rúmast ekki innan reglu um 10 manna fjöldatakmörkun verður stöðvuð. …
The impact of tighter quarantine measures on the activities of Árborg municipality Read More »
Response to traumatic events in Árnes region
Í Árnessýslu er starfandi samráðshópur um viðbrögð við áföllum, en í honum eru fulltrúar frá félagsþjónustu sveitarfélaganna, lögreglunni, heilsugæslunni, kirkjunni og Rauða krossinum. Eitt af hlutverkum hópsins er að koma á framfæri hvar og hvernig fólk getur leitað eftir aðstoð, t.d. vegna COVID-19 eða jarðhræringa sem eiga sér stað á …