News archive

Fréttir frá fjölmenningu í Árborg

CANCELLED! UMFÍ Youth Tournament in Selfoss

20. July 2021

ATH. Aflýst vegna COVID-19 samkomutakmarkana! 29. júlí – 1. ágúst verður haldið unglingalandsmót – íþrótta- og fjölskylduhátíð á Selfossi þar sem börn og ungmenni frá 11-19 ára taka þátt í fjölmörgum íþróttagreinum. Öll kvöld verða tónleikar með vinsælu tónlistarfólki. Skráningargjald á Unglingalandsmót UMFÍ er 7.900 krónur en nánari upplýsingar um […]

Family summer game in Árborg

9. July 2021

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag hefur sett á laggirnar nýtt fjölskylduverkefni sumarið 2021. Um er að ræða útgáfu af ratleik þar sem gengið er á ákveðin stað og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum. Markmið verkefnisins er að hvetja fjölskyldur til útivistar í fallegu […]

Practical Icelandic language course for parents of children with multicultural backgrounds in compulsory schools

29. June 2021

Þróunarverkefni í Sveitarfélaginu Árborg hlaut nýlega styrk úr Íslenskusjóðnum við Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins er að bjóða foreldrum grunnskólanema með fjölmenningarlegan bakgrunn í Sveitarfélaginu Árborg upp á ókeypis íslenskunámskeið í haust 2021. Við hvetjum alla foreldra til að fylgjast með frekari upplýsingum um námskeiðið en þær eru væntanlegar eftir sumarfrí. […]

Educational videos for people with multicultural backgrounds

22. June 2021

Mannréttindaskrifstofa Íslands og Íslandsdeild Amnesty International hafa nýlega gefið út þrjú fræðslumyndbönd um jafnrétti, réttindi á vinnumarkaði og réttindi barna á sex tungumálum: íslensku, ensku, pólsku, spænsku, persnesku og arabísku. Markmiðið með myndböndunum er að veita innflytjendum og flóttamönnum upplýsingar um réttindi þeirra í þessum þremur málaflokkum í tengslum við […]

A new website on leisure activities in Árborg

24. May 2021

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Inn á vefnum eru allar helstu upplýsingar um námskeið og afþreyingu í sveitarfélaginu og nágrenni þess í sumar en markmiðið er að vefurinn muni í framhaldinu birta upplýsingar um flest allt frístundastarf og afþreyingarmöguleika í sveitarfélaginu allt árið fyrir alla aldurshópa. Nánari […]

Information for refugees on the Multicultural Centre's website

14. May 2021

Á vefsíðu Fjölmenningarseturs er að finna upplýsingabæklinga fyrir þá sem hafa nýverið fengið veitta alþjóðlega vernd á Íslandi. Um er að ræða upplýsingar um skráningu í helstu kerfi, atvinnumál, húsnæðismál, börn og ungmenni, heilbrigðisþjónustu og heilsu og öryggi. Tungumál í boði þar eru enska, spænska, arabíska, persneska og kúrdíska (sorani). […]

Application deadline for additional sports and leisure support due to the impact of Covid-19 extended until July 31

4. May 2021

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. […]

Vinnuskóli Árborgar 2021

29. April 2021

Megin hlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 7., 8., 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni sem flest snúa að garðyrkju og umhirðu í sveitarfélaginu. Þá geta unglingar sem voru að klára 9. bekk einnig sótt […]

Social services (Félagsþjónusta) moving back to Árborg Town Hall, Selfoss

27. April 2021

Föstudaginn 30. apríl verður félagsþjónustan komin á ný í ráðhús Sveitarfélags Árborgar að Austurvegi 2, Selfossi. Félagsþjónusta Árborgar heldur utan um þá málaflokka sem tengjast barnavernd, eldri borgurum, félagslegri ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, fólki með fötlun og húsnæðismálum í Sveitarfélaginu Árborg. Nánari upplýsingar á: https://www.arborg.is/vekjum-athygli-a/felagsthjonustan-flytur-a-ny-i-radhus-arborgar-selfossi

Stóri plokkdagurinn - Cleanup Day, April 24 2021

23. April 2021

Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við framtak íbúa og plokksamfélagsins sem vilja stuðla að snyrtilegu umhverfi og leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að tína rusl sem víðast. Nánari upplýsingar um fyrirkomulagið á: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/stori-plokkdagurinn-2021