News archive

Fréttir frá fjölmenningu í Árborg

Parliamentary elections tomorrow, September 25, 2021

24. September 2021

Kosningar til Alþingis fara fram á morgun, 25. september 2021. Allir íslenskir ​​ríkisborgarar sem eru 18 ára og eldri og með lögheimili hér á landi þegar kosningar fara fram geta kosið í þingkosningum. Kjörstaðir verða í Vallaskóla, Sólvöllum 2, á Selfossi; í samkomuhúsinu Staður, Búðarstíg 7, Eyrarbakka og í grunnskólanum …

Parliamentary elections tomorrow, September 25, 2021 Read More »

Air quality measurements in Selfoss due to volcanic eruption

15. September 2021

Umhverfisstofnun fór þess á leit við sveitarfélagið í sumar að fá að koma upp loftgæðamælum á Selfossi sem lið í því að þétta net loftgæðamæla vegna eldgossins í Geldingadölum.   Nú eru tveir mælar komnir upp og mælingar hafnar sem eru í nær-rauntíma og uppfærast á 10 mín.fresti. Nánari upplýsingar: …

Air quality measurements in Selfoss due to volcanic eruption Read More »

Courses for children aged 7-12 in Selfoss

3. September 2021

Hugarfrelsi býður upp á tvö námskeið fyrir börn á aldrinu 7-12 sem vilja efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun. Námskeiðin eru 10 vikur og hægt er að nota frístundastyrk: https://fjolmenning.arborg.is/ibuar/fristundar-og-menningardeild/. Nánari upplýsingar um námskeið ætlað börnum í 2. – 4. bekk grunnskóla: https://hugarfrelsi.is/namskeidin/katir-krakkar-7-9-ara/ Nánari upplýsingar um námskeið ætlað börnum …

Courses for children aged 7-12 in Selfoss Read More »

Curefew rules changed on September 1

2. September 2021

Foreldrar og forráðamenn, athugið: 12 ára og yngri mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. 13 til 16 ára skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan 22.00, enda séu þau ekki á heimferð frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Nánari upplýsingar á: https://www.arborg.is/frettasafn/utivistartimi-barna-breytist-1.september

The leisure drive in the school year 2021/2022

26. August 2021

Tímatafla frístundabíls innan Selfoss tók gildi 25.ágúst en allar nánari upplýsingar má finna hér: https://www.arborg.is/frettasafn/fristundaaksturinn-hefst-midvikudaginn-25.agust Frístundaakstur milli þéttbýliskjarna innan sveitarfélagsins er áfram hluti af Árborgarstrætó og má sjá tímatöfluna hér: https://www.arborg.is/ibuar/samgongur/almenningssamgongur/

Stekkjaskóli begins its operation in Bifröst, an after-school centre

6. August 2021

Tafir hafa orðið á framkvæmdum á húsnæði og skólalóð Stekkjaskóla og því mun skólastarfið hefjast í frístundaheimilinu Bifröst við Vallaskóla. Skólastjórnendur sendu upplýsingapóst til foreldra en fljótlega verður þeim einnig boðið upp á upplýsinga- og samstarfsfund með umsjónarkennurum og skólastjórnendum. Nánari upplýsingar á: https://www.arborg.is/frettasafn/skolastarf-stekkjaskola-hefst-i-bifrost

Cultural walk for senior residents in a new centre in Selfoss

29. July 2021

Mánudaginn 16. ágúst verður haldin menningarganga eldri borgara og nýji miðbær Selfoss heimsóttur. Gangan verður farin með fyrirvara um gildandi fjöldatakmarkanir. Gangan hefst kl. 14:00 á Brúartorginu við tréið. Skráning er óþörf og gangan er ókeypis. Við hvetjum eldri borgara af erlendum uppruna til að taka þátt! Nánari upplýsingar á: …

Cultural walk for senior residents in a new centre in Selfoss Read More »

CANCELLED! UMFÍ Youth Tournament in Selfoss

20. July 2021

ATH. Aflýst vegna COVID-19 samkomutakmarkana! 29. júlí – 1. ágúst verður haldið unglingalandsmót – íþrótta- og fjölskylduhátíð á Selfossi þar sem börn og ungmenni frá 11-19 ára taka þátt í fjölmörgum íþróttagreinum. Öll kvöld verða tónleikar með vinsælu tónlistarfólki. Skráningargjald á Unglingalandsmót UMFÍ er 7.900 krónur en nánari upplýsingar um …

CANCELLED! UMFÍ Youth Tournament in Selfoss Read More »

Family summer game in Árborg

9. July 2021

The municipality of Árborg in collaboration with the Healthy Community has launched a new family project this summer. It is an orienteering game in which participants walk to a specific location and sign in a guestbook. Several prizes available!

Family summer game in Árborg Read More »

Practical Icelandic language course for parents of children with multicultural backgrounds in compulsory schools

29. June 2021

A new project in the Municipality of Árborg has recently received a grant from the Icelandic Fund at the University of Iceland. The aim of the project is to offer a free Icelandic course for parents of pupils with multicultural backgrounds in compulsory schools in Árborg. The course will take place in autumn 2021. We encourage all parents to keep up to date with more details about the course after the summer break.

Practical Icelandic language course for parents of children with multicultural backgrounds in compulsory schools Read More »