News archive
Fréttir frá fjölmenningu í Árborg
Icelandic Health Development Centre
Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu vinnur að samræmingu verklags og samhæfingar milli fagfólks á heilsugæslustöðvum, gæðaþróun og framförum í heilsugæslu í samráði við heilbrigðisstofnanir sem reka heilsugæslustöðvar og sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðvar. Á vefsíðunni þeirra má nálgast fjölbreyttar upplýsingar um mæðravernd, tannheilsu, sálfræðiþjónustu, heilsuvernd skólabarna, o.fl. á morgum tungumálum. Við hvetjum alla til […]
Leisure activities of children with a multicultural background - survey
Sveitarfélagið Árborg hvetur foreldra/forráðamenn barna með fjölmenningarlegan bakgrunn að taka þátt í könnun um þátttöku barna í skipulögðu frístundastarfi Árborg. Einnig er verið að kanna hvort foreldrar séu að nota frístundastyrk og frístundaakstur. Markmið könnunar er einnig að kanna hvort þurfi að efla og auka aðgengi foreldra og barna að […]
Enrollment in primary school year 2022–2023
Innritun barna sem eru fædd árið 2016 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2022 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 27. febrúar næstkomandi. Einnig er hægt að skrá börnin í mötuneyti á Mín Árborg. Skráning í frístund fer fram á skráningarvefnum https://fristund.vala.is/umsokn Upplýsingar um skólahverfi hvers skóla […]
Schedule of the Youth Centre Pakkhúsið, February 2022
Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/Pakkhusidselfossi
Information for parents and guardians
Nú er mikið um smit í samfélaginu, og smit hjá börnum eru mjög algeng. Það er mjög mikilvægt að upplýsa skóla/leikskóla/frístund um ef barnið þitt greinist smitað af COVID-19. Þó svo stjórnendur fái upplýsingar um smit í flestum tilvikum í gegnum rakningateymið þá er staðan þannig að kerfi eru ekki […]
The holiday season in Árborg and in Iceland
Jólahátíðin í Sveitarfélaginu Árborg er sannarlega skemmtileg með fjölbreyttum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar má finna hér: https://www.arborg.is/mannlif/vidburdir-og-frettir/hatidir/jol-i-arborg Hér má nálgast upplýsingar um jól á Íslandi á ýmsum tungumálum: https://mml.reykjavik.is/2020/12/02/jol-a-islandi/ Gleðileg jól!
Christmas donations from Sjóðurinn góði
Sjóðurinn góði verður með jólaúthlutun í ár eins og önnur ár. Hægt verður að sækja um á netinu á þar til gerðu umsóknarblaði. Senda þarf tölvupóst á sjodurinngodi@gmail.com og óska eftir að fá umsóknarblað sent. Útfyllt umsóknarblaðið ásamt fylgigögnum skal senda á sama netfang: sjodurinngodi@gmail.com Á umsóknardögum verður hægt að […]
Illustrative booklet
Fjölmenningarteymi Árborgar var að undirbúa myndrænan bækling fyrir leikskólana fyrir foreldra af erlendum uppruna. Tilgangur bæklingsins er að veita ítarlegri upplýsingar um leikskólastarf og einnig að auka samskipti við foreldra. Bæklinginn er hægt að skoða hér: https://fjolmenning.arborg.is/menntun/myndraenn-baeklingur/
Learning together (Lærum saman)
Verkefnið “Lærum saman” er samstarfsverkefni skólaþjónustu Árborgar, félags eldri borgara, Rauða krossins og grunnskóla Árborgar sem gengur út á að styðja við heimanám og lestur tvítyngdra nemenda í 4., 5., 6. og 7. bekk. Nú er að hefjast fjórða árið í þessu verkefni sem byrjaði þriðjudag 26. október 2021. Nemendur […]
Information on the right to vaccinations against COVID-19 in 13 languages
Kynningarefni á 13 tungumálum (íslensku, ensku, pólsku, litháísku, spænsku, rússnesku, serbnesku, rúmensku, lettnesku, arabísku, kúrdísku, farsi, tælensku) um réttinn til bólusetninga við COVID-19 hefur verið uppfært og er aðgengilegt á netinu: https://www.covid.is/vax-kynningarefni. Allir eru hvattir til að kynna sér þann rétt. Vegna fjölgunar smita er fólk einnig hvatt til að […]