News archive

Fréttir frá fjölmenningu í Árborg

The impact of tighter quarantine measures on the activities of Árborg municipality

25. March 2021

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu tóku gildi á miðnætti. Tíu manna fjöldatakmörkun er meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Margvísleg starfsemi sem rúmast ekki innan reglu um 10 manna fjöldatakmörkun verður stöðvuð. …

The impact of tighter quarantine measures on the activities of Árborg municipality Read More »

Response to traumatic events in Árnes region

10. March 2021

Í Árnessýslu er starfandi samráðshópur um viðbrögð við áföllum, en í honum eru fulltrúar frá félagsþjónustu sveitarfélaganna, lögreglunni, heilsugæslunni, kirkjunni og Rauða krossinum. Eitt af hlutverkum hópsins er að koma á framfæri hvar og hvernig fólk getur leitað eftir aðstoð, t.d. vegna COVID-19 eða jarðhræringa sem eiga sér stað á …

Response to traumatic events in Árnes region Read More »

Bus schedule changes in the Árborg Municipality

26. February 2021

Yesterday, February 25, slight changes to the bus schedule in the Árborg Municipality were introduced and two bus stops were taken out of service. More information on...

"Betri Árborg"

18. February 2021

Sveitarfélagið Árborg leitar til íbúa við áframhaldandi framþróun á þjónustu og aðstöðu í sveitarfélaginu í gegnum vefsíðuna Betri Árborg. Markmiðið er að skapa vettvang til að auka þátttöku íbúa og tækifæri þeirra til að koma sínum hugmyndum á framfæri um þau málefni sem eru til umræðu hverju sinni inn á …

"Betri Árborg" Read More »

New in Iceland - Information centre for immigrants

11. February 2021

New in Iceland – Ráðgjafarstofa fyrir innflytjendur hefur tekið til starfa. Ráðgjafarstofan hefur það hlutverk að veita innflytjendum leiðbeiningar og upplýsingar um hvernig er að búa á Íslandi. Þjónustan er ókeypis og veitt í trúnaði. Nánari upplýsingar á: https://newiniceland.is/is/

Compulsory school enrollment in the school year 2021-2022

6. February 2021

Innritun barna sem eru fædd árið 2015 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 fer fram rafrænt á Mín Árborg til 25. febrúar. Einnig er hægt að skrá börn í frístundaheimili og í mötuneyti. Nánari upplýsingar á: https://www.arborg.is/frettasafn/innritun-i-grunnskola-skolaarid-2021-2022

Information for parents regarding the opening of the new school, Stekkjaskóli in the school year 2021-22

2. February 2021

Nýr grunnskóli, Stekkjaskóli, tekur til starfa á Selfossi í ágúst 2021. Með tilkomu hins nýja grunnskóla munu nemendur úr Sunnulækjarskóla og Vallaskóla flytjast yfir í nýjan skóla í samræmi við skólahverfi Árborgar. Nánari upplýsingar á https://www.arborg.is/frettasafn/kynning-til-foreldra-v-stekkjaskola-skolaarid-2021-22

Changed opening hours of the office of the Municipality of Árborg

22. January 2021

Skrifstofa Sveitarfélagsins Árborgar að Austurvegi 2 og þjónustuver verða opin frá kl. 9:00 til 15:00 alla virka daga. Þessi opnunartími gildir einnig fyrir þá starfsemi fjölskyldusviðs sem tímabundið er staðsett á annarri hæð Landsbankahússins að Austurvegi 20. Skrifstofa sveitarfélagsins að Austurvegi 67 verður opin frá kl. 8:00 til 15:00 mánudaga …

Changed opening hours of the office of the Municipality of Árborg Read More »

New status assessment for students of foreign origin

18. January 2021

Frá haustdögum 2016 hafa sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær verið í faglegu samstarfi um þýðingu og staðfæringu á stöðumatstæki sem nýtist skólum til að leggja mat á námshæfni, þekkingu og reynslu nemenda af erlendum uppruna á þeirra tungumáli. Mikil þörf hefur verið fyrir öflugt stöðumatstæki fyrir nemendur af erlendum uppruna …

New status assessment for students of foreign origin Read More »

Welcome to the new website about multiculturalism in the Árborg Municipality

18. January 2021