News archive
Fréttir frá fjölmenningu í Árborg
Compulsory school enrollment in the school year 2021-2022
Innritun barna sem eru fædd árið 2015 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 fer fram rafrænt á Mín Árborg til 25. febrúar. Einnig er hægt að skrá börn í frístundaheimili og í mötuneyti. Nánari upplýsingar á: https://www.arborg.is/frettasafn/innritun-i-grunnskola-skolaarid-2021-2022
Information for parents regarding the opening of the new school, Stekkjaskóli in the school year 2021-22
Nýr grunnskóli, Stekkjaskóli, tekur til starfa á Selfossi í ágúst 2021. Með tilkomu hins nýja grunnskóla munu nemendur úr Sunnulækjarskóla og Vallaskóla flytjast yfir í nýjan skóla í samræmi við skólahverfi Árborgar. Nánari upplýsingar á https://www.arborg.is/frettasafn/kynning-til-foreldra-v-stekkjaskola-skolaarid-2021-22
Changed opening hours of the office of the Municipality of Árborg
Skrifstofa Sveitarfélagsins Árborgar að Austurvegi 2 og þjónustuver verða opin frá kl. 9:00 til 15:00 alla virka daga. Þessi opnunartími gildir einnig fyrir þá starfsemi fjölskyldusviðs sem tímabundið er staðsett á annarri hæð Landsbankahússins að Austurvegi 20. Skrifstofa sveitarfélagsins að Austurvegi 67 verður opin frá kl. 8:00 til 15:00 mánudaga […]
New status assessment for students of foreign origin
Frá haustdögum 2016 hafa sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær verið í faglegu samstarfi um þýðingu og staðfæringu á stöðumatstæki sem nýtist skólum til að leggja mat á námshæfni, þekkingu og reynslu nemenda af erlendum uppruna á þeirra tungumáli. Mikil þörf hefur verið fyrir öflugt stöðumatstæki fyrir nemendur af erlendum uppruna […]
- « Previous
- 1
- …
- 7
- 8
- 9