News archive

Fréttir frá fjölmenningu í Árborg

Vinnuskóli Árborgar 2023

12. May 2023

Megin hlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni sem flest snúa að garðyrkju og umhirðu í sveitarfélaginu. Unglingar geta einnig sótt um þátttöku í Skapandi sumarstörfum. Í vinnuskóla farið er …

Vinnuskóli Árborgar 2023 Read More »

Cooperation for our children

18. April 2023

Skiptir samvinna foreldra máli fyrir farsæld barna? Hvað get ég lagt af mörkum til að auka vellíðan barna í mínu nærsamfélagi? Fundurinn er ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í grunnskólum, leikskólum, framhaldsskóla, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum sem tilheyra Árborg. Fundurinn er á íslensku en verður textaður á ensku í rauntíma. Heimili og …

Cooperation for our children Read More »

"Our children and ourselves" - a booklet for families who move to Iceland

17. February 2023

„Við og börnin okkar“ er upplýsingabæklingur fyrir foreldra/forsjáraðila og aðstandendur barna sem flytja til Íslands og eru að stíga sín fyrstu skref í nýju umhverfi. Bæklingurinn skýrir ábyrgð, réttindi og skyldur foreldra/forsjáaðila auk þess sem fjallað er um menntun barna og velferð fjölskyldunnar. Bæklingurinn er í tveimur útgáfum, annars vegar …

"Our children and ourselves" - a booklet for families who move to Iceland Read More »

Enrollment in primary school year 2023–2024

13. February 2023

Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Skráning fyrir skólagöngu barna í Sveitarfélaginu Árborg á Mín Árborg Einnig er hægt að skrá börnin í mötuneyti á Mín Árborg. Skráning í frístund fer fram á skráningarvef …

Enrollment in primary school year 2023–2024 Read More »

Rainbow week in Árborg (Hinseginvika)

13. January 2023

Vikuna 16.-22. janúar fer fram hinseginvika í Árborg. Þema vikunar er fræðsla og sýnileiki.   Það verður ýmislegt á döfinni þessa vikuna þar sem stofnanir og fyrirtæki sveitarfélagsins eru hvött til að taka þátt með ýmsum hætti.   Fyrstu bekkingum í öllum skólum Árborgar verður færð bókin “Vertu þú!” að gjöf. Bókin …

Rainbow week in Árborg (Hinseginvika) Read More »

The holiday season in Árborg and in Iceland

18. November 2022

Jólahátíðin í Sveitarfélaginu Árborg er sannarlega skemmtileg með fjölbreyttum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar má finna hér: https://www.arborg.is/mannlif/vidburdir-og-frettir/hatidir/jol-i-arborg Hér má nálgast upplýsingar um jól á Íslandi á ýmsum tungumálum: Jól á Íslandi

Group activities in Pakkhúsið

31. October 2022

Group activities are especially intended for young people aged 16-25 who feel lonely and/or want to grow stronger socially in a quiet and safe environment.
There is no need to register and all events are free of charge for participants.

New videos from the State Counselling and Diagnostic and Centre (Ráðgjafar- og greiningarstöð)

20. October 2022

Ráðgjafar- og greiningarstöð hefur birt þrjú myndbönd á íslensku, ensku og pólsku um greiningarferlið þegar grunur um frávik vaknar, snemmtæka íhlutun og réttindi og úrræði fyrir fötluð börn á Íslandi: 1. Ferlið frá því grunar vaknar um frávik í þroska 2. Snemmtæka íhlutun í vinnu með börnum 3. Réttindi og …

New videos from the State Counselling and Diagnostic and Centre (Ráðgjafar- og greiningarstöð) Read More »

The cultural month of October 2022

5. October 2022

Menningarmánuðurinn október er haldinn hátíðlegur Sveitarfélaginu Árborg ár hvert. Fjölbreyttir viðburðir fyrir alla aldurshópa. Tónleikar, sýningar, sögukvöld, menningargöngur, listasmiðjur og margt fleira.   Meðal viðburða eru listasmiðjur fyrir börn og unglinga, „Home is where the heart is“, Hugarflug með Leikfélagi Selfoss og margt fleira: https://www.arborg.is/vidburdalisti/ Þessi viðburður er á ensku og …

The cultural month of October 2022 Read More »

Practical Icelandic language course for parents of children with multicultural backgrounds in compulsory schools

23. September 2022

Fjölskyldusvið Árborgar vinnur nú að undirbúningi íslenskunámskeiðs fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri. Markmið verkefnisins er að bjóða foreldrum grunnskólanema með fjölmenningarlegan bakgrunn í Sveitarfélaginu Árborg á ókeypis íslenskunámskeið þar sem þeir munu kynnast helstu hugtökum og efla orðaforða sem tengist skólastarfi. Námskeiðið mun fara fram í Vallaskóla á Selfossi. …

Practical Icelandic language course for parents of children with multicultural backgrounds in compulsory schools Read More »