News archive

Fréttir frá fjölmenningu í Árborg

Dance therapy at the library in Selfoss

13. March 2024

Fimmtudaginn 14. mars, kl. 17:00-17:45 mun Zulay Viciel R. de Arias kynna dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi. Ókeypis þátttaka og öll velkomin!

Komdu að tala íslensku

9. February 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. Öll velkomin! Næstu dagsetningar: 07. mars kl. 17:00 – 18:00 04. apríl kl. 17:00 – 18:00 02. maí kl. …

Komdu að tala íslensku Read More »

The regional residential survey

18. January 2024

Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna er á vinnumarkaði, mat þeirra á búsetuskilyrðum,  framtíðarvæntingar og almennri líðan – allt til að geta gert gott samfélag enn …

The regional residential survey Read More »

Discussion on Policy on Immigrant Matters

4. January 2024

Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að slíkri framtíðarsýn og býður því til samtals hringinn í kringum landið. Stefnt er að því að innflytjendur hafi aukin tækifæri til inngildingar (e. inclusion) og virkrar þátttöku í samfélaginu og eru …

Discussion on Policy on Immigrant Matters Read More »

Christmas donations from Sjóðurinn góði 2023

24. November 2023

Hægt verður að sækja rafrænt um í Sjóðnum góða inn á http://www.sjodurinngodi.is Opnað verður fyrir umsóknir 28. nóvember 2023 og er síðasti umsóknardagur 5. desember 2023. Einnig verður tekið við umsóknum í Selinu við Engjaveg 48, Selfossi https://maps.app.goo.gl/E64gecnMrUgwCQyo6 á eftirtöldum dögum: Þriðjudag 28.nóv 2023 frá kl. 13 til 15 Fimmtudag …

Christmas donations from Sjóðurinn góði 2023 Read More »

Plan of Action for Bullying, Sexual or Gender-Based Harassment, Assault, and/or Violence in the Workplace

31. October 2023

Plan of Action for Bullying, Sexual or Gender-Based Harassment, Assault, and/or Violence in the Workplace  

Intercultural meeting in Litla leikhúsið on October 28, 2023, 2-4 pm

9. October 2023

Leikfélag Selfoss vill bjóða fólki af erlendum uppruna í Árborg og nágrenni á óformlegt stefnumót í Litla leikhúsinu við Sigtún til að kanna fleti á aðkomu þeirra að leikhúslífi á Selfossi. Komdu við í spjall og skemmtilegar æfingar.   Nánari upplýsingar: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/stefnumot-menningarheima-i-litla-leikhusinu-vid-sigtun

Frístundamessa 2023

25. August 2023

Kynning á frístundastarfi í Lindex höllinni  Laugardaginn 2.september næstkomandi milli kl. 10:00-12:00  Börnum og fjölskyldum þeirra boðið á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu. Börnunum er boðið að spreyta sig í hinum ýmsu íþróttum og tómstundum. Einnig verður boðið upp á grillaðar pylsur að kynningu lokinni. 

Skráning í sumarstarf frístundaheimila 2023 er hafin

12. May 2023

Í sumarfrístund er boðið upp á fjölbreytt starf þar sem mikil áhersla er lögð á útiveru Sumarfrístund hefst mánudaginn 12.júní og er til og með 14.júlí Þann 14. ágúst opnum við á ný eftir sumarlokun og stendur þá til boða sex daga námskeið, sem líkur þriðjudaginn 22. ágúst. Í hverri …

Skráning í sumarstarf frístundaheimila 2023 er hafin Read More »

Vinnuskóli Árborgar 2023

12. May 2023

Megin hlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni sem flest snúa að garðyrkju og umhirðu í sveitarfélaginu. Unglingar geta einnig sótt um þátttöku í Skapandi sumarstörfum. Í vinnuskóla farið er …

Vinnuskóli Árborgar 2023 Read More »