News archive

Fréttir frá fjölmenningu í Árborg

Children's books in 42 languages at the library in Selfoss

6. August 2024

Nú má finna barnabækur á 42 tungumálum á bókasafninu á Selfossi. Endilega komið í heimsókn á Austurveg 2, Selfossi!   Nánari upplýsingar á: Barnabókahetjur heimsins | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Eyrarbakki Midsummer Festival 2024

21. June 2024

Komdu að tala íslensku

30. April 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. Öll velkomin! Næstu dagsetningar: 02. maí kl. 17:00 – 18:00

Residence survey on employment policy

22. March 2024

Sveitarfélögin Flóahreppur, Hveragerði og Árborg eru að vinna að mótun sameiginlegrar atvinnumálastefnu Íbúum gefst tækifæri á að taka þátt í að móta áherslur með því að svara eftirfarandi spurningum og munu svörin nýtast í áframhaldandi vinnu. Í könnuninni er spurt um styrkleika, veikleika, tækifæri og áskoranir sveitarfélaganna að mati íbúa. […]

Dance therapy at the library in Selfoss

13. March 2024

Fimmtudaginn 14. mars, kl. 17:00-17:45 mun Zulay Viciel R. de Arias kynna dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi. Ókeypis þátttaka og öll velkomin!

Komdu að tala íslensku

9. February 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. Öll velkomin! Næstu dagsetningar: 07. mars kl. 17:00 – 18:00 04. apríl kl. 17:00 – 18:00 02. maí kl. […]

The regional residential survey

18. January 2024

Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna er á vinnumarkaði, mat þeirra á búsetuskilyrðum,  framtíðarvæntingar og almennri líðan – allt til að geta gert gott samfélag enn […]

Discussion on Policy on Immigrant Matters

4. January 2024

Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að slíkri framtíðarsýn og býður því til samtals hringinn í kringum landið. Stefnt er að því að innflytjendur hafi aukin tækifæri til inngildingar (e. inclusion) og virkrar þátttöku í samfélaginu og eru […]

Christmas donations from Sjóðurinn góði 2023

24. November 2023

Hægt verður að sækja rafrænt um í Sjóðnum góða inn á http://www.sjodurinngodi.is Opnað verður fyrir umsóknir 28. nóvember 2023 og er síðasti umsóknardagur 5. desember 2023. Einnig verður tekið við umsóknum í Selinu við Engjaveg 48, Selfossi https://maps.app.goo.gl/E64gecnMrUgwCQyo6 á eftirtöldum dögum: Þriðjudag 28.nóv 2023 frá kl. 13 til 15 Fimmtudag […]

Plan of Action for Bullying, Sexual or Gender-Based Harassment, Assault, and/or Violence in the Workplace

31. October 2023

Plan of Action for Bullying, Sexual or Gender-Based Harassment, Assault, and/or Violence in the Workplace